Glóandi vörur
Oft getur brot úr sekúndu skipt sköpum. Verum sjáanleg í myrkri.
Glóandi vörur
Oft getur brot úr sekúndu skipt sköpum. Verum sjáanleg í myrkri.
Hafðu alla í fjölskyldunni glóandi í vetur! Vörur Glóandi henta öllum sem eru á ferð í skammdeginu – börnum, unglingum og fullorðnum. Vörurnar líta út eins og hver önnur sambærileg vara í dagsbirtu en þegar ljós fellur á þær í myrkri byrja þær að glóa og gera þann sem klæðist vörunni sýnilegan í myrkrinu. Við erum sífellt að þróa og bæta við vörulínuna. Endilega fylgist með!
Hafðu alla í fjölskyldunni glóandi í vetur! Vörur Glóandi henta öllum sem eru á ferð í skammdeginu – börnum, unglingum og fullorðnum. Vörurnar líta út eins og hver önnur sambærileg vara í dagsbirtu en þegar ljós fellur á þær í myrkri byrja þær að glóa og gera þann sem klæðist vörunni sýnilegan í myrkrinu. Við erum sífellt að þróa og bæta við vörulínuna. Endilega fylgist með!
Sömu húfurnar


Myndin sýnir húfur annars vegar í dagsbirtu og hins vegar að kvöldi til þegar ljós fellur á þær í myrkri. Þær virka því sem falið endurskin og lýsa upp einstaklinginn.
Nýjar vörur voru að koma í hús
Við þökkum frábærar móttökur!
Nýjar húfur voru að koma í hús
Við þökkum frábærar viðtökur og hlökkum til að kynna ykkur fyrir fleiri glóandi og spennandi vörum!
Um okkur
Mæðginum með sameiginlegan áhuga á fallegum og þægilegum fatnaði fannst vanta fallegan endurskinsfatnað. Saman byrjuðu þau að vinna með hugmyndir og útkoman varð Glóandi. Við vonum að þið njótið!