Eyrnabönd
ÓSK – Eyrnaband, tvöfalt
Við fengum nokkur eyrnabönd sem standast ekki fullkomnlega okkar ströngu kröfur um að endurskinsþráðurinn sé jafn allan hringinn. Þau eru flest með litlum endurskinsþræði en eru hlý og góð. Við bjóðum nú þessi eyrnabönd á tilboði í takmarkaðan tíma.
Efni: 50% merino ull, 50% akrýl
*Vsk er innifalinn í verði
Endurskinsþráður: 0,5 mm
Stærð: Ein stærð sem passar á börn frá ca. 5 ára aldri, unglinga og fullorðna.
Athugið: Engin tvö eyrnabönd eru eins og því er þráðurinn ekki dreifður með sama hætti í þeim öllum.
Þvottur: Má setja í þvottavél á 30°. Ekki setja þau í þurrkara.
Additional information
Litur | Ljósbleikur, Ljósblár, Grár |
---|