Um okkur
Þetta byrjaði allt hjá mæðginum sem langaði til að skapa eitthvað saman. Mamman með áhuga á fallegum en jafnframt nytsamlegum fatnaði á meðan drengurinn lagði áherslu á þægindi og útlit. Bæði vorum við sammála um að það vantaði fallegan fatnað sem hentar skammdeginu á Íslandi. Saman byrjuðum við að spá í hvernig væri best að koma þessu á blað, því næst kom hönnun á húfum og úkoman varð Glóandi.